ALGÓ ehf starfar við haftengda nýsköpun  

Strandyrkja 
  - öflun kaldsjávar þörunga af grunnsævi
  - ræktun sjávarþörunga á landi og í sjó
Sæmeti -  matvæli,  sjávargrænmeti
Algótek - tækniráðgjöf,  ræktun örþörunga

Starfsmenn ALGÓ hafa fjölbreyttan og víðfeman bakgrunn: Þörungafræði, matvælarannsóknir, hollenska, líffræði,  leiðsögn, smáskipastjórn, fríköfun, umhverfisráðgjöf, gæðastjórn, viðskipti, veitingar, lífefnafræði, atvinnuköfun,  verkefnastjórn, franska, ...